VIKAN: Jón Bjarni með silfur á HM Masters

Penni

< 1

min lestur

Deila

VIKAN: Jón Bjarni með silfur á HM Masters

Jón Bjarni Bragason (Breiðablik) fékk silfur í kastþraut á HM Masters á föstudag. Hann hlaut samtals 4121 stig.

Kastþrautin:

  • Sleggjukast (6kg) 52,50m = 881stig
  • Kúluvarp (6kg) 13,04m = 807 stig
  • Kringlukast (1,5kg) 47,01m = 829 stig
  • Spjótkast(700gr) 41,52m = 603 stig
  • Lóðkast (11,34kg) 18,71m = 1001 stig

Jón Bjarni keppti einnig í kringlukasti á fimmtudag og kastaði 48,87 metra og hafnaði í fjórða sæti.

Helgi Hólm (Keflavík) keppti í hástökki í flokki M80 og hafnaði hann í fjórða sæti með stökk upp á 1,18. Sigurvegari varð Juhan Tennaslim frá Eistlandi og stökk hann 1,20. Helgi keppti einnig í kringlukasti og bætti sinn persónulega árangur og kastaði 23,85 metra.

Penni

< 1

min lestur

Deila

VIKAN: Jón Bjarni með silfur á HM Masters

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit