VIKAN: Hilmar fimmti á Kip Keino og Sigursteinn fjórði á USC Outdoor Open

Penni

< 1

min lestur

Fólk í frétt

Deila

VIKAN: Hilmar fimmti á Kip Keino og Sigursteinn fjórði á USC Outdoor Open

Hilmar Örn Jónsson (FH) keppti á Kip Keino Classic laugardaginn 20. apríl sem haldið var á Nyayo National Stadium, Nairobi. Hann hafnaði í fimmta sæti með kasti upp á 72,19 m. Kip Keino er hluti af Continental Tour Gold mótaröðinni sem er ein af þeim sterkustu í frjálsum íþróttum. Hægt er að skoða úrslit mótsins hér.

Þann sama dag keppti Sigursteinn Ásgeirsson (ÍR) í kúluvarpi á USC Outdoor Open í South Carolina. Hann kastaði 16,27 m. og hafnaði í fjórða sæti. Hægt er að skoða úrslit mótsins hér.

Næstu mót

Dagsetning MótStaður
25. aprílVíðavangshlaup ÍR (MÍ 5km)Reykjavík
27. aprílVormaraþon Félags maraþonhlauparaReykjavík
29.-30. aprílReykjavíkurmót 11-14 áraLaugardalshöll
9. maíFjölnishlaup OlísGrafarvogur
11. maíÚrvalsmót ÍR nr. 1Frjálsíþróttavöllur ÍR

Penni

< 1

min lestur

Fólk í frétt

Deila

VIKAN: Hilmar fimmti á Kip Keino og Sigursteinn fjórði á USC Outdoor Open

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit