VIKAN: Flottur árangur í Köben

VIKAN: Flottur árangur í Köben

Þrír Íslendingar kepptu á Copenhagen Athletics Games í Kaupmannahöfn á fimmtudaginn 16. júní. Tiana Ósk Whitworth (ÍR) náði sínum ársbesta árangri í 100 metra hlaupi er hún kom þriðja í mark á tímanum 11,71 sek. (+0,7). Dagbjartur Daði Jónsson var í þriðja sæti í spjótkasti með kast upp á 71,40 metra. Elísabet Rut Rúnarsdóttir (ÍR) kastaði lengst 60,56 metra og hafnaði í sjöunda sæti.

Mímir Sigurðsson (FH) bætti sinn persónulega árangur í kringlukasti á kastmóti ÍR á fimmtudaginn 16. júní. Hann kastaði lengst 62,08 metra sem er tæp tveggja metra bæting. Guðni Valur Guðnason (ÍR) kastaði sex sentímetrum lengra eða 62,14 metra. Guðni átti betra mót á laugardag þar sem hann kastaði 63,96 metra sem er um það bil meter frá hans ásbesta.

Penni

< 1

min lestur

Fólk í frétt

Deila

Fimm Íslendingar keppa á Bauhaus Junioren-Gala sem fram fer í Mannheim í Þýskalandi um helgina. Mótið er haldið árlega og er mjög sterkt alþjóðlegt unglingamót þar sem yfir 400 keppendur taka þátt frá löndum víðsvegar um heiminn. 
Fimm Íslendingar keppa á Bauhaus Junioren-Gala sem fram fer í Mannheim í Þýskalandi um helgina. Mótið er haldið árlega og er mjög sterkt alþjóðlegt unglingamót þar sem yfir 400 keppendur taka þátt frá löndum víðsvegar um heiminn. 
Um helgina fór fram 96. Meistaramót Íslands í Kaplakrika. Hilmar Örn Jónsson (FH) og Tiana Ósk Whitworth (ÍR) voru með stigahæstu afrek kvenna og karla samkvæmt stigatöflu alþjóða frjálsíþróttaambandsins.
Þrír Íslendingar keppa á EM U18 sem fer fram í Jerúsalem, Ísrael dagana 4.-7. Júlí.

Engjavegi 6, 104 Reykjavík

fri@fri.is  +354 514 4040

Kt 560169-6719

@fri2022

VIKAN: Flottur árangur í Köben

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Dæmi um leit