VIKAN: Flottir tímar í Köben

Penni

< 1

min lestur

Deila

VIKAN: Flottir tímar í Köben

Það voru margir Íslendingar skráðir til leiks í CPH marathon sem fór fram í Kaupmannahöfn í gær og náðist frábær árangur. Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir var fyrst af íslensku konunum og kom í mark á tímanum 1:19.03 sem setur hana í fjórða sæti á afrekslistanum í hálfu maraþoni kvenna. Íris Anna Skúladóttir kom í mark á tímanum 1:19:22 sem er persónuleg bæting um fjóra og hálfa mínútu. Íris Dóra Snorradóttir á 1:21:01 sem er einnig bæting um fjóra og hálfa mínútu. Þetta eru tímar sem skila þeim inn á topp tíu frá upphafi í hálfmaraþoni íslenskra kvenna.

Úrslit frá hlaupinu

Penni

< 1

min lestur

Deila

VIKAN: Flottir tímar í Köben

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit