VIKAN: Baldvin með nýtt Íslandsmet

Penni

< 1

min lestur

Deila

VIKAN: Baldvin með nýtt Íslandsmet

Baldvin Þór Magnússon (UFA) kom fyrstur í mark í 10 km götuhlaup á Leeds Abbey dash í Bretlandi í gær og sló þar með Íslandsmetið. Hann hljóp á 00:28:51 mín. En þetta er fimmta Íslandsmetið sem hann slær á árinu. Fyrra met átti Hlynur Andrésson (ÍR) sem er frá árinu 2022 og var tími hans 00:29:24 mín. Hlekkur á úrslit keppenda má finna hér. 

Íris Anna Skúladóttir (FH) og Arnar Pétursson (Breiðablik) urðu íslandsmeistarar í víðavangshlaupi um helgina. Hægt er að lesa nánar um það hér.

Aðeins tvær vikur í Norðurlandameistaramótið í víðavangshlaupi. Það verður haldið á Íslandi þetta árið, við tjaldsvæðið í Laugardalnum.

Penni

< 1

min lestur

Deila

VIKAN: Baldvin með nýtt Íslandsmet

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit