VIKAN: Aldursflokkamet og skólamet

VIKAN: Aldursflokkamet og skólamet

Arnar Logi Brynjarsson (ÍR) bætti um helgina aldursflokkamet í 100 metra hlaupi 15 ára pilta. Hann kom í mark á tímanaum 11,27 sek. (-1.1) en fyrra metið var 11,28 sek. sem Kolbeinn Höður Gunnarsson setti árið 2010.

Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir (ÍR) rauf um helgina 60 metra múrinn í sleggjukasti á Georgia Tech Invitational í Atlanta, Georgia. Hún varð önnur með kast upp á 60,14 metra. Hún bætti einnig eigið skólamet í þriðja sinn á tímabilinu.

Erna Sóley Gunnarsdóttir (ÍR) var aðeins þremur sentímetrum frá Íslandsmeti sínu í kúluvarpi á J. Fred Duckett Invitational í Houston, Texas. Hún sigraði með miklum yfirburðum og kastaði lengst 17,26 metra en Íslandsmetið hennar er 17,29 metrar sem hún setti í lok mars. Erna keppir fyrir Rice University og er á þriðja ári.

Önnur úrslit frá Bandaríkjunum:

Dagur Andri EinarssonÍR /Hillsdale Chargers100m10,93 (+1,5)
Hekla MagnúsdóttirFH / West Texas A&M UniversityÞrístökk11,67m (+0,0)
Langstökk5,42m (+8,9)
Thelma Lind KristjánsdóttirÍR / Univeristy of VirginaKringlukast48,74m

Penni

< 1

min lestur

Fólk í frétt

Deila

Fimm Íslendingar keppa á Bauhaus Junioren-Gala sem fram fer í Mannheim í Þýskalandi um helgina. Mótið er haldið árlega og er mjög sterkt alþjóðlegt unglingamót þar sem yfir 400 keppendur taka þátt frá löndum víðsvegar um heiminn. 
Fimm Íslendingar keppa á Bauhaus Junioren-Gala sem fram fer í Mannheim í Þýskalandi um helgina. Mótið er haldið árlega og er mjög sterkt alþjóðlegt unglingamót þar sem yfir 400 keppendur taka þátt frá löndum víðsvegar um heiminn. 
Um helgina fór fram 96. Meistaramót Íslands í Kaplakrika. Hilmar Örn Jónsson (FH) og Tiana Ósk Whitworth (ÍR) voru með stigahæstu afrek kvenna og karla samkvæmt stigatöflu alþjóða frjálsíþróttaambandsins.
Þrír Íslendingar keppa á EM U18 sem fer fram í Jerúsalem, Ísrael dagana 4.-7. Júlí.

Engjavegi 6, 104 Reykjavík

fri@fri.is  +354 514 4040

Kt 560169-6719

@fri2022

VIKAN: Aldursflokkamet og skólamet

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Dæmi um leit