Vigdís fékk afhenta úlpu frá 66°N

Við tilefnið var Vigdísi einnig formlega tilkynnt að hún sé nú komin í landsliðshóp FRÍ og á möguleika á að vera valin m.a í Evrópukeppni landsliða sem fram fer í Tblisi, Georgíu, í sumar.   Lokaval fyrir mótið fer fram að loknu Vormóti ÍR þann 10. júní.
 
Þjálfari Vigdísar er Eggert Bogason.

FRÍ Author