Vigdís og Hilmar Örn opna glæsilega

Vígdís er greinilega í góðu formi og er að ná góðum tökum á tækninni, en hún átti fimm gild köst á mótinu öll yfir 52 metrum. Hún átti best áður 45,04 m frá því í október í fyrra. Þetta er því um 10 m bæting hjá henni. Fyrra met átti Sandra Pétursdóttir úr ÍR 54,19 m sett árið 2009.
 
Hilmar Örn bætti sig einnig gífurlega vel því hann átti 60,98 m frá því í ágúst í fyrra á sama velli.
 
Úrslit mótsins má sjá hér.

FRÍ Author