Viðurkenningar til íþróttafólks vegna árangurs á árinu 2007

Viðurkenningar sem verða afhentar eru:
* Viðurkenning fyrir "Óvæntasta árangur ársins"
* Viðurkenning fyrir mestu framfarir
* Viðurkenning fyrir besta árangur 20 ára og yngri
* Jónsbikarinn (fyrir besta árangur í spretthlaupum)
* Frjálsíþróttamaður árins 2007

FRÍ Author