Viðurkenningar 2021 (myndskeið)

Á sérstökum tímum þarf sérstaka nálgun og það var raunin með uppskeruhátíð FRÍ fyrir árið 2021. Uppgjör á árangri og val á frjálsíþróttakarli og -konu og veiting viðurkenninga í hinum ýmsu flokkum fór fram með óhefðbundnum hætti að þessu sinni. 

Hér fyrir neðan má sjá viðtöl við þá sem hlutu viðurkenningar.

Viðurkenningar

Frjálsíþróttakarl ársins – Guðni Valur Guðnason, ÍR

Frjálsíþróttakona ársins – Erna Sóley Gunnarsdóttir, ÍR

Stigahæsta afrek ársins skv. stigatöflu WA – Guðni Valur Guðnason, ÍR

Besta spretthlaupsafrek (Jónsbikar) – Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, ÍR

Stökkvari ársins KVK – Irma Gunnarsdóttir, Breiðablik

Stökkvari ársins KK – Kristján Viggó Sigfinnsson, Ármann

Millivegalengdahlaupari ársins KVK – Andrea Kolbeinsdóttir, ÍR

Millivegalengdahlaupari ársins KK – Baldvin Þór Magnússon, UFA

Kastari ársins KVK – Erna Sóley Gunnarsdóttir, ÍR 

Kastari ársins KK – Guðni Valur Guðnason, ÍR

Fjölþrautarfólk ársins KVK – María Rún Gunnlaugsdóttir, FH

Fjölþrautarfólk ársins KK – Ísak Óli Traustason, UMSS

Óvæntasta afrekið – Baldvin Þór Magnússon, UFA

Þjálfari ársins – Bergur Ingi Pétursson, ÍR

Götuhlaupari ársins KK – Arnar Pétursson, Breiðablik

Götuhlaupari ársins KVK – Andrea Kolbeinsdóttir, ÍR

Utanvegahlaupari KK – Þorbergur Ingi Jónsson, UFA

Utanvegahlaupari KVK – Andrea Kolbeinsdóttir, ÍR

Langhlaupari ársins KK – Hlynur Andrésson, ÍR

Langhlaupari KVK – Sigþóra Brynja Kristjánsdóttir, UFA

Piltur ársins 19 ára og yngri – Kristján Viggó Sigfinnsson, Ármann

Stúlka ársins 19 ára og yngri – Elísabet Rut Rúnarsdóttir, ÍR

Hvatningarverðlaun unglingaþjálfara – Þuríður Ingvarsdóttir, Selfoss

Óvæntasta afrek 19 ára og yngri – Glódís Edda Þuriðardóttir, KFA

Besta afrek öldunga KK – Þorkell Stefánsson, UMSS

Besta afrek öldunga KVK – Anna Sofia Rappich, UFA

Nefnd ársins – Langhlaupanefnd

Hópur ársins – ÓL teymi RÚV

Frjálsíþróttakraftur ársins – Sjálfboðaliðar