Víðavangshlaup ÍR og Hafnarfjarðar á morgun, sumardaginn fyrsta. 5

Á morgun, sumardaginn fyrsta fara fram tvö hefðbundin víðavangshlaup hér á höfuðborgarsvæðinu.
 
Í Hafnarfirði fer Víðavangshlaup Hafnarfjarðar fram og hefst það kl. 11:00 á Víðistaðatúni og 93. Víðavangshlaup ÍR fer fram við Ráðhús Reykjavíkur og hefst það kl. 12:00.
 
Nánari upplýsingar um hlaupin eru að finna á heimasíðum viðkomandi frjálsíþróttadeilda; www.frjalsar.is (FH) og www.irfrjalsar.com (ÍR) og á www.hlaup.is.

FRÍ Author