Vésteinn valinn þjálfari ársins – fjórða árið í röð

Kanter var við sama tækifæri kjörinn íþróttamaður ársins í Eistlandi af samtökum íþróttfréttamanna. Hann hreppti hnossið fjórða árið í röð eins og Vésteinn.

Kanter hafnaði m.a. í þriðja sæti í kringlukasti á heimsmeistaramótinu í Berlín í ágúst.

Vésteinn hefur verið aðalþjálfari Kanters í níu ár en hefur einnig fleiri frjálsíþróttamenn undir sínum handarjaðri. 

 

Frétt af mbl.is
 

FRÍ Author