Velheppnað hlaupaþjálfaranámskeið

Velheppnað hlaupaþjálfaranámskeið

FRÍ stóð fyrir námskeiði fyrir hlaupaþjálfara um Hvítasunnuhelgina. Námskeiðið heppnaðist vel og voru þátttakendur almennt ánægðir. Kennari á námskeiðinu var enginn annar Max Boderskov landsliðsmaður Dana í utanvegahlaupum en hann sigraði í 26KM Hengill Ultra hlaupinu 2022 sem fram fór um helgina á nýju brautarmeti. Þetta er í þriðja sinn sem Max kemur til Íslands í þeim tilgangi að halda námskeið, en hann notar jafnframt tækifærið til að keppa. Hann sigraði einnig í Hvítasunnuhlaupi Hauka árið 2019 og setti einnig brautarmet.

Penni

< 1

min lestur

Fólk í frétt

Deila

Fimm Íslendingar keppa á Bauhaus Junioren-Gala sem fram fer í Mannheim í Þýskalandi um helgina. Mótið er haldið árlega og er mjög sterkt alþjóðlegt unglingamót þar sem yfir 400 keppendur taka þátt frá löndum víðsvegar um heiminn. 
Fimm Íslendingar keppa á Bauhaus Junioren-Gala sem fram fer í Mannheim í Þýskalandi um helgina. Mótið er haldið árlega og er mjög sterkt alþjóðlegt unglingamót þar sem yfir 400 keppendur taka þátt frá löndum víðsvegar um heiminn. 
Um helgina fór fram 96. Meistaramót Íslands í Kaplakrika. Hilmar Örn Jónsson (FH) og Tiana Ósk Whitworth (ÍR) voru með stigahæstu afrek kvenna og karla samkvæmt stigatöflu alþjóða frjálsíþróttaambandsins.
Þrír Íslendingar keppa á EM U18 sem fer fram í Jerúsalem, Ísrael dagana 4.-7. Júlí.

Engjavegi 6, 104 Reykjavík

fri@fri.is  +354 514 4040

Kt 560169-6719

@fri2022

Velheppnað hlaupaþjálfaranámskeið

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Dæmi um leit