Vallarmet í Laugardalshöll

Skráningarnefnd hefur tekið saman árangur í Laugardalshöllinni, frá því hún var tekin í noktun fyrir fimm árum síðan. Ljóst er að að tilkoma stórbættrar æfinga- og keppnisaðstöðu hefur haft gífurleg áhrif á framþróun íslenskra frjálsíþrótta á þeim fimm árum sem hún hefur verið í notkun.
 
Til fróðleiks er hér birtur listi með vallarmetum (bæði besti árangur bæði Íslendinga og erlendra ríkisborgara) á mótum sem háð hafa verið í nýju Laugardalshöllinni frá 2005 til dagsinsn í dag.

FRÍ Author