Valið á Smáþjóðaleikanna í San Marino

Valinn hefur verið hópur til að keppa og starfa undir merkjum Frjálsíþróttasambands Íslands á Smáþjóðaleikunum í San Marino.
Keppnin stendur frá 29. maí til 3. júní og eftirtaldir hafa verið valdir til að keppa fyrir Íslands hönd:
Konur:
Arna Stefanía Guðmundsdóttir:  400m, 400m grindarhlaup, boðhlaup
Arndís Ýr Hafþórsdóttir: 10 km
Ásdís Hjálmsdóttir: Spjótkast, Kúluvarp
Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir: 200m, 400m, boðhlaup
Hrafnhild Eir R Hermóðsdóttir, 100m, boðhlaup
Hulda Þorsteinsdóttir: Stangarstökk
María Rún Gunnlaugsdóttir: Langstökk, Hástökk, Spjótkast, 100m grindarhlaup, boðhlaup
Telma Lind Kristjánsdóttir: Kringlukast
Tiana Ósk Whitworth: 100m, 200m, boðhlaup

Karlar:

Ari Bragi Kárason: 100m, 200m, boðhlaup
Bjartmar Örnuson: 800m, boðhlaup
Ívar Kristinn Jasonarson: 400m, 400m grindarhlaup, boðhlaup
Guðni Valur Guðnason: Kringlukast, Kúluvarp
Guðmundur Sverrisson: Spjótkast
Kolbeinn Höður Gunnarsson: 100m, 200m, boðhlaup
Kristinn Þór Kristinsson: 800m, 1500m, boðhlaup
Kristinn Torfason: Langstökk, boðhlaup
Trausti Stefánsson: 400m, boðhlaup
Óðinn Björn Þorsteinsson: Kúluvarp, Kringlukast
Þorsteinn Ingvarsson: Þrístökk, Langstökk
Örn Davíðsson: Spjótkast, Hástökk

 

Fararstjóri og þjálfarar:

Kristín Birna Ólafsdóttir Fararstjóri
Jón Halldór Oddsson, þjálfari
Óskar Hlynsson þjálfari
Pétur Guðmundsson, þjálfari
Brynjar Gunnarsson, þjálfari

Fyrirliðar liðsins:
Ásdís Hjálmsdóttir
Ari Bragi Kárason