Val á landsliðinu fyrir Smáþjóðaleikana á Kýpur

 
Konur:
Arndís Ýr Hafþórsdóttir (800m, 1500m, 5000m)
Ágústa Tryggvadóttir (Hástökk, þrístökk, boðhl.)
Ásdís Hjálmsdóttir (Spjótkast, kúluvarp)
Fríða Rún Þórðadóttir (5000m, 10000m)
Hafdís Sigurðardóttir (langstökk, 200m, 400m, boðhl.)
Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir (100m, 200m, boðhl.)
Helga Margrét Þorsteinsdóttir (100m gr, hástökk, spjótkast, kúluvarp, boðhl.)
Jóhanna Ingadóttir (langstökk, þrístökk, boðhl.)
Linda Björk Lárusdóttir (100m, 100m gr, boðhl.)
 
Karlar:
Bergur Ingi Pétursson (Sleggjukast, kúluvarp)
Björgvin Víkingsson (110m gr, 400m gr, boðhl.)
Einar Daði Lárusson (110m gr, hástökk, stangarstökk, boðhl.)
Jón Ásgrímsson (Spjótkast)
Kári Steinn Karlsson (5000m, 10000m)
Kristinn Torfason (100m, Langstökk, þrístökk, boðhl.)
Magnús Valgeir Gíslason (100m, boðhl.)
Stefán Guðmundsson (3000m hi, 1500, 5000m)
Trausti Stefánsson (200m, 400m, boðhl.)
Óðinn Björn Þorsteinsson (Kúluvarp, kringlukast)
Þorbergur Ingi Jónsson (800m, 1500m)
 
Flokkstjóri frjálsíþróttahópsins verður Guðlaug Baldvinsdóttir og yfirþjálfari Unnur Sigurðardóttir.
Aðrir þjálfarar eru Eggert Bogason og Einar Þór Einarsson.

FRÍ Author