Val á NM U20 og Nordic-Baltic U23

Penni

< 1

min lestur

Deila

Val á NM U20 og Nordic-Baltic U23

NM U20 og Nordic-Baltic meistaramótið fer fram í Malmö í Svíþjóð um helgina, 16.-17. júlí. Ísland teflir fram sameiginlegu liði með Danmörku gegn liðum frá Finnlandi, Svíþjóð og Noregi á U20 mótinu. Á Nordic-Baltic U23 keppa einnig Eystrasaltslöndin Eistland, Lettland og Litháen. 

Heimasíðu mótsins má finna hér. 

NM U20 

 • Anthony Vilhjálmur Vilhjálmsson (Ármann) 200m
 • Arndís Diljá Óskarsdóttir (FH) spjótkast
 • Elías Óli Hilmarsson (FH) hástökki
 • Eva María Baldursdóttir (Selfoss) hástökk
 • Guðjón Dunbar Diaquoi Þorsteinsson (Breiðablik) þrístökk
 • Bjarni Hauksson (Breiðablik) kringlukast

 

NM/Baltic U23

 • Daníel Ingi Egilsson (FH) langstökk, þrístökk
 • Erna Sóley Gunnarsdóttir (ÍR) kúluvarp
 • Elísabet Rut Rúnarsdóttir (ÍR) sleggjukast
 • Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir (ÍR) 200m
 • Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir (ÍR) sleggjukast
 • Ingibjörg Sigurðardóttir (ÍR) 400m grind
 • Sigursteinn Ásgeirsson (ÍR) kúluvarp
 • Tiana Ósk Whitworth (ÍR) 100m, 200m

Þjálfarar

Matthías Már Heiðarsson, Gunnar Guðmundsson, Bergur Ingi Pétursson, Hermann Þór Haraldsson, Bogi Eggertsson og Óðinn Björn Þorsteinsson.

Fagteymi

Kári Sveinsson, Ásmundur Jónsson

Fararstjóri og miðlun

Íris Berg Bryde, Marta María Siljudóttir

Penni

< 1

min lestur

Deila

Val á NM U20 og Nordic-Baltic U23

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Dæmi um leit