Val á NM í fjölþrautum og Smáþjóðameistaramót

Penni

< 1

min lestur

Deila

Val á NM í fjölþrautum og Smáþjóðameistaramót

Stjórn FRÍ, Íþrótta- og afreksnefnd FRÍ ásamt afreksstjóra hefur valið keppendur, fagteymi, þjálfara og fararstjóra á næstu tvö mót. Það er NM í fjölþrautum og Smáþjóðameistaramótið en þau fara fram sömu helgi.

NM Í fjölþrautum, Seinajoki Finnlandi 11.-12. júní

Íris Berg Bryde, fararstjóri

Sigurður Arnar Björnsson, þjálfari og verkefnastjóri A-landsliðsmála

Guðmundur Hólmar Jónsson, þjálfari

Valdimar Halldórsson, sjúkraþjálfari

Ísak Óli Traustason UMSS, tugþraut karla

Dagur Fannar Einarsson ÍR, tugþraut karla

María Rún Gunnlaugsdóttir FH, sjöþraut kvenna

Júlía Kristín Jóhannesdóttir Breiðablik, sjöþraut U18

Ísold Sævarsdóttir FH, sjöþraut U18

Markús Birgisson Breiðablik, tugþraut U18

Smáþjóðameistaramót, Malta 11. júní

Guðmundur Karlsson, fararstjóri

Marta María B. Siljudóttir, fararstjóri og miðlun

Óðinn Björn Þorsteinsson, þjálfari

Hermann Þór Haraldsson, þjálfari

Sigurður Pétur Sigmundsson, þjálfari

Atlas sjúkraþjálfun

Ásmundur Jónsson, nuddari

Dagur Andri Einarsson ÍR, 100m, boðhlaup

Daníel Ingi Egilsson FH, langstökk

Hilmar Örn Jónsson FH, sleggjukast

Kolbeinn Höður Gunnarsson FH, 100/200m, boðhlaup

Mímir Sigurðsson FH, kringlukast

Óliver Máni Samúelsson Ármann,200m, boðhlaup

Sæmundur Ólafsson ÍR, 800m, boðhlaup

Birna Kristín Kristjánsdóttir Breiðablik, 100m grind, boðhlaup

Elín Sóley Sigurbjörnsdóttir FH, 800m, boðhlaup

Elísabet Rut Rúnarsdóttir ÍR, sleggjukast

Glódís Edda Þuríðardóttir KFA, 100m grind, boðhlaup

Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir ÍR, 100/200m, boðhlaup

Hildigunnur Þórarinsdóttir ÍR, langstökk, boðhlaup

Irma Gunnarsdóttir FH, langstökk

Íris Anna Skúladóttir FH, 5000m

Tiana Ósk Whitworth ÍR, 100/200m, boðhlaup

Penni

< 1

min lestur

Deila

Val á NM í fjölþrautum og Smáþjóðameistaramót

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit