Útlit fyrir hörku keppni í 60 m hlaupi næstu helgi

Daniel Gardiner hefur hlaupið 60 metrana hraðast á þessu ári 6,85 sekúndum og má því búast við mjög spennandi keppni á laugardaginn, þar sem íslensku strákarnir eru í mikilli framför og ætla ekki að gefa neitt eftir

 
Hjá konunum má gera ráð fyrir spennandi einvígi þar sem þær stöllur Hafdís Sigurðardóttir og Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir munu etja kappi, auk þeirra eru verða efnilegar stúlkur sem hlupu 60 metrana á undir 8 sekúndum á síðasta ári.

FRÍ Author