Úrvalshópur og afrekshópur

Ég vil minna á hittinginn sem er fyrirhugaður á morgun í Smáranum Kópavogi. Nánari upplýsingar er að finna undir linknum Unglingalandslið hér til vinstri og þar sjáið þið dagskrána í tilkynningum.
 
Kær kveðja Tóta
Verkefnastjóri ungmenna hjá FRÍ

FRÍ Author