Stefna Frjálsíþróttasambands Íslands í unglingamálum fyrir árið 2019 hefur verið uppfærð og hana má finna í heild sinni hér fyrir neðan
Alþjóðleg mót unglinga sem fara fram erlendis árið 2019
- NM í fjölþrautum
- Bauhaus Junioren Gala
- EM U23
- EM U20
- Ólympíuhátíð Evrópuæskunar (EYOF)
- NM U20
Upplýsingar um mótin má finna hér
Árangursviðmið
Hér má sjá árangursviðmið fyrir Úrvalshóp FRÍ 15-19 ára tímabilið 1.maí 2018 – 30.sept 2019
Hér má sjá lágmörk í stórmótahóp 1.jan 2018 – 30.sept 2019
Úrvalshópur FRÍ veturinn 2018 til 2019
Úrvalshópur FRÍ 15-19 ára eftir utanhússtímabilið 1. maí – október 2018 má finna hér
Þeir sem ná viðmiðum á innahússtímabili haustið 2018 til vors 2019 bætast í hópinn vorið 2019.