Úrvalshópur 2022-2023

Penni

< 1

min lestur

Deila

Úrvalshópur 2022-2023

Frjálsíþróttasamband Íslands ásamt unglinganefnd FRÍ hefur birt nýjan Úrvalshóp 2022-2023 og eru um 30 íþróttamenn í hópnum. Þessi hópur er tekinn út út frá árangri utanhúss og verður bætt við hópinn eftir innanhúss tímabilið 2023. Hægt er að sjá hópinn hér.

Árangursviðmið má finna hér.  Allar ábendingar eða spurningar um hópinn skal senda á iris@fri.is.

Stofnaður hefur verið lokaður facebook hópur þar sem allar upplýsingar varðandi viðburði og annað koma fram. Íþróttamenn í Úrvalshópnum skulu spurja þjálfarann sinn hvernig hægt sé að komast í facebook hópinn eða senda línu á iris@fri.is.

Við óskum öllum þessum íþróttamönnum til hamingju með árangurinn.

Penni

< 1

min lestur

Deila

Úrvalshópur 2022-2023

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Dæmi um leit