Úrslit í þríþraut kvenna á RIG

 Vegna smá tæknilegra örðugleika birtust úrslit þríþrautarinnar ekki í mótaforritinu fyrr en í kvöld.  En úrlitin urðu þessi:
1. Ellinore Hallin frá Svíþjóð 2554 stig
2. Sveinbjörg Zophoníasdóttir, FH 2285 stig
3. María Rún Gunnlaugsdóttir, Ármann 2213 stig
4. Arna Stefanía Guðmundsdóttir, ÍR 2047 stig
5. Jolanda Keizer frá Hollandi 1706 stig en hún gerði öll þrjú stökkin sín ógild í langstökki.
 
Það er því ljóst að Ellinore sigraði og er hennar árangur einnig mótsmet í greininni þ.s ekki hefur verið keppt í þríþraut kvenna áður.
 
Beðist er velvirðingar á því að úrslitin hafi ekki birst fyrr

FRÍ Author