Úrslit í Skólaþríþraut FRÍ og Iceland Express

Heildarúrslit eru að finna í mótaforritinu hér á síðunni, en þrjú efstu í hverjum árgangi urðu:
6. bekkur stelpna:
1. Ásgerður Jana Ágústsdóttir, Brekkuskóla, 2591 stig
2. Thelma Björk Einarsdóttir, Vallaskóla, 2544 stig
3. Þorgerður B. Friðriksdóttir, Grunnsk. Borgarfjarðar, 2462 stig
 
6. bekkur stráka:
1. Gunnar Ingi Harðarson, Laugarnesskóla, 2684 stig
2. Sigurjón Hólm Jakobsson, Kópavogsskóla, 2671 stig
3. Símon Ívarsson, Grandaskóla, 2639 stig
 
7. bekkur stelpna:
1. Hekla Rún Ámundadóttir, Seljaskóla, 2799 stig
2. Kristín Lív Jónsdóttir, Selásskóla, 2617 stig
3. Elísa Margrét Pálmadóttir, Laugarlækjarskóla, 2610 stig
 
7. bekkur stráka:
1. Sindri Hrafn Guðmundsson, Smáraskóla, 2772 stig
2. Oliver Sigurjónsson, Smáraskóla, 2750 stig
3. Snorri Gunnarsson, Hofsstaðaskóla, 2730 stig
 
Sigurvegarar í hverjum árgangi fá í verðlaun ferð á Gautaborgarleikana í lok júní í boði FRÍ og Iceland Express.
Á myndinni eru þau sem sigruðu og fara til Gautaborgar, auk Maríu Hjálmarsdóttur frá Iceland Express.
Frá vinstri: Gunnar Ingi, Hekla Rún, Sindri Hrafn, Ásgerður Jana og María.
 

FRÍ Author