Úrslit NM Víðavangshlaupa

Danska liðið sigruðu þrefalt í karlakeppninni sem er frábær árangur hjá þeim og norðurlandameistara-titill í fjögurra manna sveitakeppni var því einnig þeirra. Noregur sigraði í flokki drengja 19 ára og yngri og finnar í flokki stúlkna 19 ára og yngri, þannig að úrslit sveitakeppninnar skiptust jafnt á milli þessara fjögurra landa.

Frekari úrslit má finna hér

FRÍ Author