Úrslit hjá Ásdísi í spjótinu á morgun

Ásdís mun keppa í úrslitum í spjótkasi á morgun fimmtudaginn 29.júlí. Keppnin hefst klukkan 18:40 á okkar tíma. Hún verður númer 8 í kaströðinni.
 
Sendum henni bestu kveðjur út og vitum að hún á eftir að standa sig með prýði.
Áfram Ísland

FRÍ Author