Úrslit af Smáþjóðameistaramótinu

Úrslit frá okkar fólki af Smáþjóðameistaramótinu um helgina.

100m: Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir 11,72s (0,0) í 4. sæti.
100m: Tiana Ósk Whitworth 11,87s (0,0) í 5. sæti.
100m grind: María Rún Gunnlaugsdóttir 14,38 í 4 sæti
200m: Guðbjörg Jóna með Íslandsmet kvenna, 18-19 ára og 16-17 ára á tímanum 23,61s (+0,9) í 2. sæti.
200m: Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir 24,30sek í 6. sæti
400m: Þórdís Eva Steinsdóttir 56,49s í 4. sæti.
3000m: Andrea Kolbeinsdóttir 9:45,93m í 5. sæti
1000m boðhlaup: í 1. sæti 1:11,36m (Tiana Ósk, Þórdís Eva, Guðbjörg Jóna ásamt Hrafnhild Eir).
Kúluvarp: Erna Sóley Gunnarsdóttir 14,26m í 4. sæti.
Kringlukast: Thelma Lind Kristjánsdóttir með aldursflokkamet 20-22 ára 52,80m í 2. sæti.. Til hamingju Thelma Lind.
Hástökk: Þóranna Ósk Sigurjónsdóttir 1,73m í 3. sæti.

 

100m: Ari Bragi Kárason 10,94sek í 8. sæti

100m: Kolbeinn Höður Gunnarsson 10,79sek í 4. sæti

200m: Kolbeinn Höður Gunnarsson 20,89 í 1. sæti

400m: Ívar Kristinn Jasonarsson 47,76 í 1. Sæti

800m: Kristinn Þór Kristinsson 1:53,50 í 7.sæti

1000m boðhlaup; í 1. Sæti (Kristinn Torfason, Ari Bragi, Kolbeinn Höður og Ívar Kristinn)

Langstökk: Kristinn Torfason 7,31m í 5. Sæti

Kringlukast: Guðni Valur Guðnason 60,25m í 1. sæti

Úrslit mótsins má sjá hér

Til hamingju öll sömul!

Hér má sjá landsliðsfélaga með Seb Coe

ajdehelp Author