Uppskeruhátíð FRÍ frestað

Vegna óviðráðanlegra orsaka hefur stjórn FRÍ ákveðið að fresta uppskeruhátíðinni sem átti að fara fram nú næstkomandi laugardag. Uppskeruhátíðin verður því haldin 23.nóvember en nánari dagskrá verður auglýst síðar. Við biðjumst velvirðingar á þessari frestun og vonumst til að sjá sem flesta 23.nóvember.