Upplýsingar um staðfestingu á Íslandsmeti

FRÍ hefur gefið út upplýsingablað með þeim kröfum sem þarf að uppfylla til að fá íslandsmet viðurkennd, ásamt tilkynningareyðublaði um staðfestingu á Íslandsmeti. Skjölin má finna hér, eða undir Afreksmál flipanum.

Við biðjum íþróttamenn, þjálfara og umboðsmenn að kynna sér þessi skjöl.