Uppfærður listi hjá Úrvalshóp unglinga

 Hér má sjá uppfærðan lista hjá Úrvalshóp unglinga. Þessi hópur er núna kominn yfir 100 einstaklinga sem eru að standa sig mjög vel. Þau eru boðuð norður helgina 14-16.mars til að kynnast, hreyfa sig saman og fá flotta fyrirlestra. Hvet ykkur sem eru í kringum þau að mæta því þau græða mikið á því. 
 
Óskum nýliðum innilega til hamingju með árangurinn, þau eru; 

Andrea Agla Ingvarsdóttir              ÍR

Viktor Orri Pétursson Ármann
Ernir Jónsson Ármann

Guðni Valur Guðnason ÍR

Helgi Guðjónsson UMSB
Hallmar Orri Schram Breiðablik

Diljá Mikaelsdóttir Ármann
Stefanía Sigurdís Jóhönnudóttir UMSE
Hilda Steinunn Egilsdóttir FH
Margrét Hlín Harðardóttir ÍR
 
Hópurinn fær flestar upplýsingar í gegnum facebook og er þar lokaður hópur fyrir þau. Ef einhver hefur gleymst á þessum lista þá endilega hafið samband við Tótu gegnum e-mailið tota@fri.is. 
 

FRÍ Author