Úrvalshópur FRÍ hefur verið uppfærður með árangri frá innanhússtímabilinu. Yfir 10 íþróttamenn bættust við hópinn og var mikið um bætingar hjá þeim sem voru nú þegar í hópnum. Hægt er að sjá hópinn FRÍ verður með æfingarbúðir fyrir Úrvalshópinn 2.-3. apríl í Laugardalshöll. Skráning í æfingabúðirnar fara fram hér.
Stofnaður hefur verið lokaður facebook hópur þar sem allar upplýsingar varðandi viðburði og annað koma fram. Hópinn má finna hér.
Við óskum öllum þessum íþróttamönnum til hamingju með árangurinn.