Unglingamet hjá Einari Daða

Með árangri sínum náði Einar Daði lágmarksárangri á EM 22 ára og yngri.
 
Einar Daði verður með í Evrópubikarkeppni landsliða í Laugardal um helgina.
 
Úrslit mótsins verða birt í heild sinni á heimasíðu þess hér síðar.

FRÍ Author