Unglingalandsmót UMFÍ – Glæsilegu frjálsíþróttamóti lauk í dag á Akureyri

 Í fréttaveitunni verður Unglingalandsmótinu gerð nánari skil á næstu dögum enda af mörgu gleðilegu að taka hjá okkar ungmennum á mótinu s.s. Unglingalandsmótsmet, aldursflokkamet og persónulegar framfari fjölda þátttakenda.
 
UMFÍ, mótsstjórn frjálsíþróttahluta Unglingalandsmótsins og öðrum forsarsmönnum og sjálfboðaliðum sem komu að skipulagi og framkvæmd mótsins eru þökkuð fyrirmyndar störf.
 
Mynd með frétt er frá mótsstað á sunnudegi. Magnússon, formaður UFA í forgrunni. 

FRÍ Author