Stjórn FRÍ stýrir starfi sambandsins í umboði Frjálsíþróttaþings, sem haldið er annað hvert ár. Núverandi stjórn var kjörin á þingi á Selfossi 26. mars 2022.
Netfang stjórnar er: stjorn@fri.is
Stjórn
Nafn | Hlutverk | Netfang |
---|---|---|
Freyr Ólafsson | Formaður | freyr@fri.is |
Auður Árnadóttir | Varaformaður og gjaldkeri | |
Bergþóra Guðjónsdóttir | Ritari | |
Jóhann Haukur Björnsson | Meðstjórnandi | |
Björgvin Víkingsson | Meðstjórnandi |
Varastjórn
Nafn | Hlutverk |
---|---|
Kári Steinn Karlsson | Varastjórn |
Hjördís Ólafsdóttir | Varastjórn |
Eiríkur Mörk Valsson | Varastjórn |
Rannveig Oddsdóttir | Varastjórn |