Hér má nálgast öll helstu gögn 64. Frjálsíþróttaþings á Sauðárkróki 15 og 16. mars 2024
Glærur þings með helstu upplýsingum sem fram komu á þingi má nú sjá hér að neðan.
Ársreikninga síðustu tveggja ára má sjá hér að neðan
Dagskrá sem og tillögur til þings má finna í einni skrá hér að neðan.
Þinggerð er nú í vinnslu þar sem fram koma afdrif einstaka tillagna.
Hér að neðan má sjá slóð á allar tillögur á Word / .docx formi