Tvöfaldur sigur í spjótkasti og brons í 10 km

Einar Vilhjálmsson sem þjálfar bæði Guðmund og Örn hefur varla getað hugsað sér betri afmælisgjöf en bætingu og tvölfaldan sigur, en hann eins og alþjóð veit er Íslandsmethafi í greininni.
 
Síðar í dag keppia sjöþrautarkonurnar María Rún Gunnlaugsdóttir og Sveinbjörg í kúluvarpi og Rannveig Oddsdóttir í 5.000 m hlaupi. Keppni lýkur síðan með úrslitum í bæði 4×100 m og 4x400m boðhlaupum karla og kvenna.

FRÍ Author