Tvö aldursflokkamet í lóðkasti á MÍ öldunga

Alls voru 20 aldursflokkamet sett á Meistaramóti öldunga að þessu sinni sem sýnir, ásamt mikilli þátttöku, að mikill vöxtur er í öldungastarfinu sem og í öðrum geirum íþróttarinnar.

FRÍ Author