Tveir Norðurlandatitlar í hús í dag og boðhlaupsmet

Þá kom sveit kvenna önnur í mark í 4×400 m boðhlaupi á 3:46,28 mín., sem er nýtt met í flokki 18-19 ára stúlkna. Sveitina skipuðu þær: Arna Stefanía Guðmundsdóttir, Aníta Hinriksdóttir, Björg Gunnarsdóttir og Dóróthea Jóhanesdóttir. Og þar sem þær eru allar úr sama félagi, ÍR, er þetta einnig nýtt met félagsliða í greininni.
 
Öll úrslit mótsins er hægt að sjá hér.

FRÍ Author