Tristan Freyr leiðir keppni á seinni degi á NMU20 í fjölþrautum í Huddinge

Árangur Tristans í einstaka greinum keppninnar til þessa er eftirfarandi:
 
100m hlaup: 11,31s (793stig)
Langstökk: 7,03m (821 stig)
Kúluvarp: 12,83m (657 stig)
Hástökk: 1,96m (767 stig)
400m hlaup: 50,20s (805 stig)
110m grindahlaup: 14,57s (902 stig)
Kringlukast: 37,81m (620 stig)
Samtals: 5365 stig
 
Tristan á enn eftir að keppa í stangarstökki, spjótkasti og 1500m hlaupi.
 
Besti árangur Tristans í greininni er 7203 stig. Nú eftir 7 greinar hefur Tristan náð 42 fleiri stigum en í metþraut sinni, svo útlitið er ágætt fyrir Tristan Frey.
 
Fylgjast má með úrslitum dagsins á vefnum hér: http://www.huddinge-friidrott.org/tavlingar/16/combined/160612.htm

FRÍ Author