Trausti á góðum tíma í Istanbul

Trausti Stefánsson hljóp í morgun í undanrásum í 400 m hlaupi. Hann varð 22. sæti af 32 keppendum. Tími Trausta var 48,86 sek, en Íslandsmet hans frá því í síðasta mánuði er 48,05 sek.
 
Hægt er að sjá úrslit 400 m hlaupsins á heimaíðu mótsins hér. Eins er hægt að fylgjast með gangi mála almennt hér. Boðið er upp á beinar lýsingar í útvarpi hér ásamt samantektum frá keppninni

FRÍ Author