Tólf lið í Bikarkeppni 15 ára og yngri

Sigurvegarar síðasta árs, Breiðablik, hyggjast örugglega ætla að halda titlinum, enda á heimavelli að þessu sinni. Búast má við mikilli keppni frá bæði FH og ÍR sem hafa verið framarlega eða sigrað þessa keppni undanfarin ár. Eins má búast við að sameiginlegt lið UMSE og UFA blandi sér í baráttuna, en uppgangur hefur verið á Eyjafjarðarsvæðinu undanfarin ár.
 
Keppni hefst kl. 13 sunnudaginn og er áætlað að henni ljúki um kl. 16:30.
 
Hægt er að sjá nánari upplýsingar um mótið á mótaforrinu hér.

FRÍ Author