Tíu frjálsíþróttamenn fá úthlutað úr afrekssjóði 2011

Ásdís Hjálmsdóttir fær A styrk, en þau sem fá B-styrki eru: Bergur Ingi Pétursson, Helga Margrét Þorsteinsdóttir og Óðinn Björn Þorsteinsson, en tilkynnt var um úthlutanir skömmu eftir hádegið í dag.
 
Sex einstaklingar fá síðan styrki úr sjóði ungir og framúrskarandi efnilegir. Þau eru: Einar Daði Lárusson, Hulda Þorsteinsdóttir, Sveinbjörg Zoponíasdóttir, Stefanía Valdimarsdóttir, Ragnheiður Anna Þórsdóttir, Örn Davíðsson.

FRÍ Author