Tilnefning umgmennis á leiðtogaráðstefnu EAA í Amsterdam óskast fyrir 24. april

 Nokkrar stiklur úr skjalinu "Almennar upplýsingar" að ofan
 
1. Þátttakandinn nú má ekki hafa áður tekið þátt á European Athletics Young Leaders Forum
2. Ráðstefnan er krefjandi og þörf á að velja reglusaman og dugmikinn einstakling
3. Þátttakendur skulu verk virkir innan frjálsíþróttastarfsins með einum eð öðrum hætti – sjálfboðaliðar, dómarar, þjálfarar, starfsmenn félaga osfr. og uppfylla m.a. eftirfarandi:
 
3.1. Aldur 18-26 ára
3.2. Getur nýtt sér hjól sem farartæki
3.3. Mjög góð enskukunnátta, skilningur og talmál
3.4. Hafa tengsl við FRÍ
3.5. Hafa leiðtogahæfileika
3.6. Sýnir vilja til að gefa af sér í þágu frjálsíþrótta og samfélagsins

FRÍ Author