Tilkynnt félagaskipti – uppfærður listi, viðbætur og leiðrétting

Listi með nöfnum þeirra sem hafa tilkynnt félagaskipti:
 • Andri Snær Ólafsson úr Breiðabliki (UMSK) í Ármann (ÍBR) – löglegur með nýju félagi 1. janúar 2014.
 • Arna Ýr Jónsdóttir úr Breiðabliki (UMSK) í UFA (ÍBA) – lögleg með nýju félagi 1. janúar 2014.
 • Bjarni  Már Ólafsson úr Umf. Vökun (HSK) í Ármann (ÍBR) – löglegur með nýju félagi 19. janúar 2014.
 • Björn Margeirsson úr Umf. Tindastóli (UMSS) í Ármann (ÍBR) – löglegur með nýju félagi 8. janúar 2014.
 • Guðbjörg Ósk Sveinsdóttir úr Umf. Samherjum (UMSE) í Ungmennafélag Akureyar (ÍBA) – lögleg með nýju félagi 1. janúar 2014.
 • Guðni Valur Guðnason úr Umf. Aftureldingu (UMSK) í ÍR (ÍBR) – löglegur með nýju félagi 1. janúar 2014.
 • Haraldur Einarsson úr Umf. Vöku (HSK) í Ármann (ÍBR) – löglegur með nýju félagi 10. janúar 2014.
 • Hreinn Heiðar Jóhannsson Umf. Laugdælum (HSK) í Ármann (ÍBR) – löglegur með nýju félagi 11. janúar.
 • Kári Steinn Karlsson úr Breiðabliki (UMSK) í ÍR (ÍBR) – löglegur með nýju félagi 1. janúar 2014.
 • Krister Blær Jónsson úr Breiðabliki(UMSK)  í ÍR (ÍBR) – löglegur með nýju félagi 7. janúar 2014.
 • Ólafur Guðmundsson, Umf. Laugdælum (HSK) í Umf. Selfoss (HSK) – löglegur með nýju félagi 11. janúar.
 • Rakel María Brynjólfsdóttir úr FH í ÍR (ÍBR) – lögleg með nýju félagi 13. janúar 2014.
 • Steinunn Erla Davíðsdóttir úr Umf. Smáranum (UMSE) í Ungmennafélag Akureyar (ÍBA) – lögleg með nýju félagi 1. janúar 2014.
 • Tristan Freyr Jónsson úr Breiðabliki í ÍR (ÍBR) – löglegur með nýju félagi 7. janúar 2014.
 • Þór Daníel Hólm Friðbjörnsson, úr Breiðabliki (UMSK) í Ármann (ÍBR) – löglegur með nýju félagi 6. janúar 2014.
Skv. reglugerð FRÍ, um keppnisrétt og félagaskipti er einstaklingum 15 ára og eldri einungis heimilt að keppa fyrir eitt félagslið á hverju almanaksári. Félagaskipti taka gildi 7 dögum eftir að viðkomandi hefur uppfyllt öll skilyrði um félagaskipti.

FRÍ Author