Tilkynnt félagaskipti

Alls hafa 10 einstaklingar gengið formlega frá félagaskiptum frá 31.07.2016 – 12.01.2017.
• Dagur Fannar Magnússon úr Ármanni í UMF Selfoss  –  löglegur með nýju félagi 31.07.2016.
• Bogey Ragnheiður Leósdóttir úr ÍR í FH – lögleg með nýju félagi 01.01.2017.
• Juan Ramón Burges úr FH í Breiðablik – löglegur með nýju félagi 10.01.2017.
• Gylfi Ingvar Gylfason úr FH í Breiðablik – löglegur með nýju félagi 10.01.2017.
• Helen Ólafsdóttir úr ÍR í FH  – lögleg með nýju félagi 12.01.2017.
• Ýmir Atlason úr Þjótanda – HSK í UMFS –  HSK – löglegur með nýju félagi 03.01.2017.
• Styrmir Dan Hansen úr Þór Þorlákshöfn í Fjölni – löglegur með nýju félagi 01.01.2017.
• Kolbeinn Tómas Jónsson úr Aftureldingu í ÍR – löglegur með nýju félagi 01.01.2017.
• Jón Sigurður Ólafsson úr Breiðabliki í FH – löglegur með nýju félagi 01.01.2017
• Krister Blær Jónsson úr ÍR í FH – löglegur með nýju félagi 01.01.2017
Skv. reglugerð FRÍ, um keppnisrétt og félagaskipti er einstaklingum 15 ára og eldri einungis heimilt að keppa fyrir eitt félagslið á hverju almanaksári. Félagaskipti taka gildi 7 dögum eftir að viðkomandi hefur uppfyllt öll skilyrði um félagaskipti.