Þrjú ungmenni keppa í Mannheim um helgina

 Keppni hefst á morgun kl 13:10 að íslenskum tíma með 100 m hlaupi pilta.  Klukkan 13:40 er sleggjukast pilta og klukkan 14:40 er síðan 400 m hlaup.  Klukkan 14:55 er 400 m hlaup stúlkna.  Á sunnudeginum er síðan keppt í 200 m hlaupi pilta og 800 m hlaupi stúlkna.
 
Upplýsingar um mótið má finna á heimasíðunni: http://2013.junioren-gala.de/pages/de/startseite.php
 
Myndina af Anítu sem fylgir fréttinni tók Gunnlaugur Júlíusson um síðastliðnu helgi í Evrópukeppni landsliða í Slóvakíu.

FRÍ Author