Þrjú með besta árangur mótsins

Jóhanna Ingadóttir úr ÍR vann besta árangur mótsins í kvennaflokki í langstökki með 6,17 m. Sá árangur gefur 1.024 stig, skv. stigatöflu IAAF.
 
Þeir Bergur Ingi Pétursson og Óðinn Björn Þorsteinsson báðir úr FH voru jafnir í karlaflokki með 1.018 stig. Bergur þeytti sleggjunni 69,78 m og Óðinn varpaði kúlunni 18,30 m.

FRÍ Author