Þrír sigrar og aldursflokkamet hjá Hilmari Erni

Hans besti árangur með 4 kg sleggjunni fram að þessu móti var 55,95 m, sem jafnframt var aldursflokkamet. Því er um verulega góða bætingu hjá þessum efnilega íþróttamanni, eða rúma átta metra.
 
Úrslit mótsins í heild sinni má sjá hér.

FRÍ Author