Þrír Íslendingar keppa á EM U18

Penni

< 1

min lestur

Deila

Þrír Íslendingar keppa á EM U18

Evrópumeistaramót U18 fer fram í Banska Bystrica í Slóvakíu dagana 18-21. júlí og eru þrír Íslenskir keppendur sem taka þátt. Heimasíðu mótsins er að finna hér.

Keppendur:

  • Birna Jóna Sverrisdóttir (ÍR) I Sleggjukast
  • Eir Chang Hlésdóttir (ÍR) I 400m 
  • Ísold Sævarsdóttir (FH) I Sjöþraut

Þjálfarar:

  • Bogi Eggertsson 
  • Óðinn Björn Þorsteinsson

Fararstjóri:

  • Íris Berg Bryde 

Penni

< 1

min lestur

Deila

Þrír Íslendingar keppa á EM U18

Skrifstofa

Engjavegur 6, 104 Reykjavík

Netfang

fri@fri.is

Sími

+354 514 4040

Search

Dæmi um leit