Þrettán í endurútgefnum Ólympíuhópi FRÍ

Ólympíuhópur FRÍ hefur verið endurskoðaður af íþrótta- og afreksnefnd FRÍ.  Eitt nýtt nafn bætist í hópinn frá því í fyrra en það er marþonhlauparinn Helen Ólafsdóttir úr ÍR en hún kom í mark í Berlínarmaraþoninu síðastliðið haust á tímanum 2:52,30 s.  Hópinn skipa því þrettán manns úr fimm félugum af landinu. Hópinn má sjá hér.

FRÍ Author